Karlalið Súdan í knattspyrnu tryggði sér í dag sæti á Afríkumótinu á næsta ári með því að gera markalaust jafntefli við Angóla í F-riðli undankeppninnar í Líbíu.
Nýtt gjald mun leggjast á nikótínvörur um áramótin. Er þetta m.a. gert til að sporna við aukinni notkun meðal barna og ...
Einn og hálfur milljarður króna verður settur í þjóðarleikvanga á næsta ári. Þetta var staðfest með afgreiðslu fjárlaga ...
Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur breytt merki sínu svo að heiti félagsins er ekki lengur að finna á því.
Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Írlands í knattspyrnu, var daufur í dálkinn eftir 5:0-tap fyrir Englandi í ...
„Við eigum engan rétt á að vera svekktir,“ segir Þórsarinn Ásmundur Viggósson um tapið gegn Dusty í úrslitaleik ...
Jón Pétur Zimsen hvetur þá kennara sem eru ósáttir við aðferðir Kennarasambands Íslands til að láta í sér heyra og láta ekki ...
Knattspyrnukonurnar Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru farnar frá sænska félaginu Örebro. Samningi ...
Álfhildur Leifsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, telur Norðvesturkjördæmi hafa orðið eftir og ...
Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði og Hafnarfjarðarbær hafa skrifað undir nýjan kjarasamning vegna félaga Hlífar sem starfa ...
Mikil sorg ríkir nú á heimili bresku konungshjónanna eftir að hundurinn Beth féll frá. Beth, sem var af tegundinni ...
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony, kantmaður Manchester United, má finna sér nýtt félag þegar félagaskiptaglugginn opnar ...