News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
28. júní 2025 kl. 19:53 GMT, uppfært 29. júní 2025 kl. 16:24 ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Ilie Bolojan hefur verið tilnefndur forsætisráðherra Rúmeníu. Ný ríkisstjórn landsins verður að leiðrétta einn mesta fjárhagshalla innan Evrópusambandsins.
Fimm ára stúlka steyptist út í útbrotum á andliti og endaði á Barnaspítalanum eftir að hafa gengið með spöng frá Temu í nokkrar klukkustundir. Móðir hennar segir mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir ...
Flugstjóri krafðist greiðslu 80 milljóna króna skírteinistryggingar eftir að hann var greindur með ADHD. Greininguna fékk hann eftir eitt viðtal við lækni sem mamma hans þekkti skömmu eftir að hafa ...
Ófrískri konu var haldið í öndunarvél í um fjóra mánuði Georgíu-ríki í Bandaríkjunum á grundvelli strangrar þungunarrofslöggjafar. Málið hefur vakið umræður um réttinn til lífs og hvort vegi þyngra: ...
Stuðningsmenn og andstæðingar frumvarps um dánaraðstoð komu saman fyrir utan breska þingið 13. júní. Frumvarpið er umdeilt og hefur vakið sterkar tilfinningar hjá Bretum. EPA-EFE – Tolga Akmen ...
Utanríkisráðherra Írans er væntanlegur til Genfar í Sviss til fundar við utanríkisráðherra Þýskalands, Frakklands og Bretlands. Hann segir að stjórnvöld í Íran ætli ekki að ræða við Bandaríkin um ...
Dregið var í undanúrslit bikarkeppni karla í fótbolta í kvöld eftir að átta liða úrslitunum lauk Vestri fær heimaleik á Ísafirði gegn Fram og Valur fær heimaleik gegn Stjörnunni.
Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Þeir taka skýrslur af 35 manns.
Bjarni joins Darren again to read a news story in simple Icelandic. We look at the recent barring of members of the Bandidos motorbike gangs from entering Iceland. As ever, you can practice your ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results