News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
28. júní 2025 kl. 19:53 GMT, uppfært 29. júní 2025 kl. 16:24 ...
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Alfreð Örn Finnsson flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 26. september 2025. Lengd: 4 mín. Stefnumót tveggja skálda sem aldrei hittust. Í þættinum ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Úsbeska fimleikagoðsögnin Oksana Chusovitina fagnaði fimmtíu ára afmæli í gær og hélt upp á það með því að vinna silfurverðlaun í stökki á heimsbikarmótinu sem fram fer í Tashkent í Úsbekistan.
Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Þeir taka skýrslur af 35 manns.
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Elínborg Sturludóttir flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 15. september 2025. Lengd: 4 mín. Þáttur um Örn Arnarson skáld, áður fluttur á ...
Hugað er að öryggismálum við Brúará eftir að ferðamaður féll í ánna og drukknaði. Ferðamálastjóri segir að stýra þurfi aðgengi á náttúrustöðum og auka fræðslu.
Alls bárust 5.127 umsóknir um nám í framhaldsskóla í haust, 450 fleiri en í fyrra. Fjölgunin skýrist að hluta til af því að boðið var upp á þriðja val. Flestir settu Verzlunarskóla Íslands, ...
Bráðalyf gegn ofskömmtun á ópíóíðum er nú aðgengilegt í öllum fangelsum landsins. Ísland er fyrsta landið þar sem lyfinu, Naloxone-nefúða, er dreift í öll fangelsi, að því er fram kemur í ...
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins leggur til að Héraðsvötn og Kjalalda verði færð úr verndarflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar.
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...