News
Innan við sólarhringur er til stefnu þar til að Ísland hefur leik á EM kvenna í fótbolta í Sviss gegn Finnlandi.
Jón Daði Böðvarsson er snúinn heim eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku og genginn í raðir uppeldisfélagsins Selfoss. Það ...
Hryssan Hlökk er eitt allra mesta afrekshross, sem hefur komið fram hér á landi en hún og knapi hennar, Ásmundur Ernir ...
Þingflokkum hefur enn ekki tekist að ná samkomulagi um afgreiðslu á veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Kaflaskil í fjölmiðlasögunni eiga sér stað í kvöld þegar síðasti tíufréttatíminn fer í loftið hjá Ríkisútvarpinu. Tíufréttir hafa verið í loftinu í einni eða annarri mynd frá árinu 1988.
Aldrei hafa fleiri börn komið við sögu lögreglu vegna ofbeldis. Í nýrri skýrslu kemur fram að það virðist meira meðal yngri barna og yfir helmingur drengja í sjötta bekk hefur lent í slagsmálum.
Hann hóf atvinnumannaferil sinn árið 2003 þegar hann gekk til liðs við þýska liðið HSG Düsseldorf. Alls lék Alexander sem atvinnumaður í 19 ár, eða til ársins 2022, og er hann enn í dag einn af ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results