News
Félagið ArcticNam, sem Samherji á hluta í, hefur fengið sekt frá namibískum stjórnvöldum vegna brota gegn 23 sjómönnum sem ...
Elon Musk ætlar ekki að mála allan heiminn, elsku mamma. Hann ætlar að barna hann. Auðkýfingurinn á minnst 14 börn en miðað ...
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Marco Rubio, sendi ferðamönnum skýr skilaboð í grein sem hann birti hjá Fox News. Mögum þykir greinin nokkuð fráhrindandi fyrir þá sem íhuga ferðalag til Bandaríkjanna ...
„Nú þarf að anda í kviðinn, standa af sér hræðsluáróðurinn og klára málið. Í eitt skipti fyrir öll,“ skrifar Þórður Snær ...
Ekki eru enn blikur á lofti með komur ferðamanna frá Bandaríkjunum en merki eru um að breskum ferðamönnum hér á landi fækki.
Bakað með Láru og Ljónsa inniheldur fjölmargar uppskriftir sem henta krökkum á öllum aldri, allt frá einföldum uppskriftum ...
Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Joey Swoll lét áhrifavald heyra það, en Joey er ófeiminn að taka fyrir áhrifavalda sem haga sér illa í ræktinni. Hann er með um átta milljónir fylgjenda á TikTok og u ...
Allir lifa stundir og sumir margar þar sem gæfan verður manni skyndilega ekki hliðholl. Þegar það sem þú óttaðist mest verður ...
Síðan Donald Trump tók á ný við embætti forseta Bandaríkjanna hafa yfirvöld þar í landi gengið hart fram við að vísa fjölda ...
Hinn umdeildi Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., liggur ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn. Kristján gagnrýnir harðlega aðkomu eftirlitsstofnanna að til að mynda eftirliti með sjávarútv ...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að íþróttafélagið ÍR ...
Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir tvö brot á hegningar- og umferðarlögum. Annars vegar er maðurinn sakaður um að hafa ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results