News

Íbúar í Grafarvogi tóku sig til og slógu túnið við Sóleyjarima í Grafarvogi í kvöld, en Reykjavíkurborg hefur ítrekaðar ...
Valur varð í kvöld fyrra liðið sem tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í fótbolta er liðið sigraði Stjörnuna, 3:1, í fyrri ...
Patrick Pedersen skoraði tvö síðari mörk Vals í sigrinum á Stjörnunni í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á ...
„Ég á eftir að greina hvað fór úrskeiðis,“ sagði svekktur Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir tap gegn Val, 3:1, ...
„Þetta er í fyrsta skipti hjá mér og tilfinningin er geggjuð,“ sagði Tómas Bent Magnússon leikmaður Vals í samtali við mbl.is ...
Þjónusta sérgreinalækna við börn verður frá og með deginum í dag án endurgjalds og óháð því hvort fyrirliggi tilvísun frá ...
Logi Tómasson, landsliðsmaður í knattpsyrnu, kom í dag til Tyrklands þar sem hann er genginn til liðs við Samsunspor frá ...
Upp er komið sérstakt mál varðandi stöðu lundastofnsins við Ísland. Erpur Snær Hansen fuglafræðingur segir lundanum vera að ...
Mar­ko Sal­or­anta landsliðsþjálf­ari Finna hef­ur kallað Anni Hartikain­en inn í hóp­inn í staðinn en hún nær ekki að vera ...
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir var fréttaþulur líkt og hún hefur gert til fjölda ára en að fréttaflutningi loknum þakkaði hún ...
Valur og Stjarnan eigast við í undanúrslitum bikarkeppni karla í fótbolta á heimavelli Vals á Hlíðarenda klukkan 19.30.
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á erfiðum leik gegn Finnlandi í upphafsleik ...