Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, telur líklegt að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, um að af­greiðsla bú­vöru­laga á Alþingi í vor hafi verið í andstöðu við stjórn­ar­skrá, verði áfrýjað.
Karlalið Súdan í knattspyrnu tryggði sér í dag sæti á Afríkumótinu á næsta ári með því að gera markalaust jafntefli við Angóla í F-riðli undankeppninnar í Líbíu.
Nýtt gjald mun leggjast á nikótínvörur um áramótin. Er þetta m.a. gert til að sporna við aukinni notkun meðal barna og ...
Ádám Szalai, aðstoðarþjálfari karlaliðs Ungverjalands í knattspyrnu, er á batavegi og kominn heim til fjölskyldu sinnar eftir ...
Einn og hálf­ur millj­arður króna verður sett­ur í þjóðarleik­vanga á næsta ári. Þetta var staðfest með af­greiðslu fjár­laga ...
Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur breytt merki sínu svo að heiti félagsins er ekki lengur að finna á því.
Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Írlands í knattspyrnu, var daufur í dálkinn eftir 5:0-tap fyrir Englandi í ...
„Við eigum engan rétt á að vera svekktir,“ segir Þórsarinn Ás­mundur Viggós­son um tapið gegn Du­sty í úr­slita­leik ...
Jón Pétur Zimsen hvetur þá kennara sem eru ósáttir við aðferðir Kennarasambands Íslands til að láta í sér heyra og láta ekki ...
Knattspyrnukonurnar Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru farnar frá sænska félaginu Örebro. Samningi ...
Ben Davies, fyrirliði Wales í knattspyrnu karla, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Íslandi í ...
Álf­hild­ur Leifs­dótt­ir, oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, tel­ur Norðvest­ur­kjör­dæmi hafa orðið eft­ir og ...