News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á von á því að yfirtöku á flugfélaginu ljúki síðsumars. Hann fer fyrir yfirtökuhópi ásamt Elíasi Skúla Skúlasyni sem er varaformaður stjórnar félagsins. Hópurinn ...
The oldest living plant in Iceland — a juniper estimated to be around 500 years old — has been discovered in the Mývatn region in the north of the country. Researchers say that samples taken from the ...
28. júní 2025 kl. 19:53 GMT, uppfært 29. júní 2025 kl. 16:24 ...
Artist Michelle Bird 's current exhibition is "Stúlkan, Hesturinn og Hálendið" (The Girl, The Horse and The Highlands), and runs at Baer Art Centre until June 26. The centre is also where Michelle ...
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...
Úsbeska fimleikagoðsögnin Oksana Chusovitina fagnaði fimmtíu ára afmæli í gær og hélt upp á það með því að vinna silfurverðlaun í stökki á heimsbikarmótinu sem fram fer í Tashkent í Úsbekistan.
Brynja Hjálmsdóttir, sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar á Rás 1, rýnir í þættina Reykjavík 112 á Sjónvarpi Símans. „Þetta á að vera hratt og spennuþrungið, og það tekst prýðilega.“ ...
Loftslagsvísindamenn segja að óvenjuhröð bráðnun Grænlandsjökuls í hitabylgjunni í maí geti haft mikil áhrif um allan heim. Yfirborð sjávar hækkaði fyrir vikið. Óvenjuheitt var á Íslandi. Hitabylgjan ...