News

Orri Steinn Óskarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, kom inn á sem varamaður í byrjun seinni hálfleiks þegar Real ...
Kröftugir vindar í norðanverðu Kína hafa valdið miklu tjóni og er fólk sem er léttara en fimmtíu kíló hvatt til þess að halda ...
Dómari í Los Angeles í Bandaríkjunum samþykkti í gær að halda í næstu viku réttarhöld um það hvort breyta eigi dómi Menendez bræðranna. Lyle og Erik Menendez gætu því mögulega gengið lausir á næstunni ...
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Plymouth Argyle sem sigraði Sheffield United, 2-1, í ensku B-deildinni í dag ...
Þóknanatekjur Arctica Finance jukust um nærri fjórðung á liðnu ári, sem einkenndist af sveiflukenndu árferði á ...
Manchester City vann ótrúlegan 5-2 endurkomusigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
Brøndby, lið landsliðskvennanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Hafrúnar Rakelar Halldórsdóttur, var hársbreidd frá því að ...
Samfylkingin heldur í dag upp á 25 ára afmæli flokksins. Hátíðardagskrá hefst á landsfundi flokksins með ávörpum, ...
Fjórir drengir voru fluttir á Landspítalann í Reykjavík eftir alvarlegt umferðarslys sem varð suður af Hofsósi í gærkvöldi.
Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir ákvörðun Hvals hf. um að ekki verði stefnt að hvalveiðum í sumar slá sig illa. Um sé ...
Bandaríski kylfingurinn Max Homa reiddist mjög þegar hann skaut golfboltanum í kylfusvein á Masters-mótinu í gær.
Undanfarin tvö ár hefur mikil og markviss vinna farið fram við að endurskipuleggja starfsemi leikskólans í Vík. Tillögur ...